Vísindaferð Limsfélagsins og kynbótanefndar Fáks verður laugardaginn 2. mars næstkomandi.

Heimsóttur verður stórræktandinn Guðmundur í Skálakoti. Stóðhestar félagsmanna Limsfélagsins verða einnig sýndir gestum.

Farið verður af stað klukkan 9:30 frá TM-Reiðhöllinni. Áætluð koma til Reykjavíkur verður upp úr 17:00.

Nánari upplýsingar veitir Helgi í síma 698-8370 eða á limsfelag@gmail.com