Nú erum við að undirbúa haustið og er lykillinn að góðu og öflugu félagsstarfi er þátttaka sjálfboðaliða í að undirbúa viðburði.
Okkur vantar gott fólk í nefndir og viljum við endilega biðja áhugasama um að skrá sig í link hér að neðan.
Haft verður samband við áhugasama í byrjun september.
Hægt er að skrá sig í meðfylgjandi link: