Vegna slæmrar veðurspár á laugardaginn, hvassviðri og hláka, verður vetrarleikum Fáks frestað um viku eða til laugardagsins 22. febrúar 2020.