Vetrarleikar Fáks verða á sunnudaginn á Hvammsvellinum. Boðið verður sérstaklega upp á byrjendaflokk svo það er engin afsökun fyrir að taka ekki þátt. Pollar verða í Reiðhöllinni og hefjast þeir kl. 12:00. Skráning í Reiðhöllinni frá kl. 12:00 – 12:40

Börn hefja leika niður á Hvammsvelli (hringnum) kl. 13:00, svo unglingar, ungmenni, byrjendaflokkur, konur II, karlar II, konur I og karlar I.
Allir að taka þátt og hafa gaman af.

Mótanefnd