Nú fer að líða að Stórsýningu Fáks sem verður haldin laugardaginn 20. apríl nk. Sýningarstjóri er Sævar Haraldsson og þeir sem hafa góða hesta eða vilja vera með atriði eru vinsamlega beðin að hafa samband við Sævar í síma. 696-2274.