Það er ekki annað hægt að segja að forkeppnin í A- og B-flokki hafi verið algjör veisla og er þetta án efa einn steraksti A-flokkur sem hefur verið riðinn á Landsmóti og megum við Fáksmenn vera stolt af því að okkar fulltrúi, Hafsteinn frá Vakurstöðum, fer efstur inn í milliriðla í A-flokki með einkunnina 8,90. Fulltrúar Fáks stóðu sig vel í sérstakri forkeppni og tryggðu 8 hestar í B-flokki og 7 í A-flokki sér þátttökurétt í milliriðlum sem verða í dag í B-flokki og á morgun fimmtudag í A-flokki.
B-flokkur – sérstök forkeppni
1 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili / Jakob Svavar Sigurðsson 8,99
2 Ljósvaki frá Valstrýtu / Árni Björn Pálsson 8,93
3 Hátíð frá Forsæti II / Jón Páll Sveinsson 8,84
4 Frami frá Ketilsstöðum / Elin Holst 8,80
5 Steggur frá Hrísdal / Siguroddur Pétursson 8,79
6 Oddi frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,77
7 Arna frá Skipaskaga / Sigurður Sigurðarson 8,76
8 Vökull frá Efri-Brú / Ævar Örn Guðjónsson 8,72
9 Þrumufleygur frá Álfhólum / Viðar Ingólfsson 8,71
10 Bragur frá Ytra-Hóli / Ævar Örn Guðjónsson 8,71
11 Andi frá Kálfhóli 2 / Daníel Jónsson 8,70
12 Glóinn frá Halakoti / Ólafur Ásgeirsson 8,68
13 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum / Daníel Jónsson 8,66
14 Póstur frá Litla-Dal / Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,65
15 Líney frá Þjóðólfshaga 1 / Lena Zielinski 8,63
16 Katla frá Fornusöndum / Elvar Þormarsson 8,63
17 Hraunar frá Vatnsleysu / Arndís Brynjólfsdóttir 8,62
18-19 Sæþór frá Stafholti / Snorri Dal 8,60
18-19 Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson 8,60
20 Sproti frá Enni / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,59
21 Taktur frá Vakurstöðum / Matthías Leó Matthíasson 8,57
22 Valur frá Árbakka / Hulda Gústafsdóttir 8,57
23 Magni frá Hólum / Hlynur Guðmundsson 8,56
24-25 Þjóstur frá Hesti / Valdís Ýr Ólafsdóttir 8,56
24-25 Víðir frá Enni / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,56
26-27 Þytur frá Narfastöðum / Viðar Bragason 8,55
26-27 Jónas frá Litla-Dal / Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir 8,55
28-29 Aðgát frá Víðivöllum fremri / Kristín Lárusdóttir 8,55
28-29 Álfdís Rún frá Sunnuhvoli / Arnar Bjarki Sigurðarson 8,55
30-31 Hnoss frá Kolsholti 2 / Helgi Þór Guðjónsson 8,55
30-31 Skíma frá Hjallanesi 1 / Ásmundur Ernir Snorrason 8,55
32 Múli frá Bergi / Siguroddur Pétursson 8,54
33 Mörður frá Kirkjubæ / Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,54
34 Halla frá Flekkudal / Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 8,53
35 Ísafold frá Lynghóli / Viðar Ingólfsson 8,52
36 Trú frá Eystra-Fróðholti / Sigursteinn Sumarliðason 8,52
37 Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 / Lena Zielinski 8,51
38 Sæmd frá Vestra-Fíflholti / Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,50
39 Mói frá Álfhólum / Saga Steinþórsdóttir 8,49
40 Eldur frá Bjarghúsum / Hörður Óli Sæmundarson 8,49
41 Pílatus frá Þúfum / Mette Mannseth 8,48
42 Lóa frá Gunnarsstöðum / Viðar Bragason 8,47
43 Eldey frá Þjórsárbakka / Lea Schell 8,46
44 Stofn frá Akranesi / Benedikt Þór Kristjánsson 8,46
45 Kvika frá Leirubakka / Fríða Hansen 8,46
46-47 Stúfur frá Kjarri / Eggert Helgason 8,45
46-47 Grímur frá Skógarási / Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,45
48 Goði frá Ketilsstöðum / Brynja Amble Gísladóttir 8,45
49 Dreyri frá Hjaltastöðum / Vilborg Smáradóttir 8,44
50 Ólína frá Skeiðvöllum / Davíð Jónsson 8,43
51 Ísar frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,43
52 Hálfmáni frá Steinsholti / Jakob Svavar Sigurðsson 8,42
53-55 Mirra frá Laugarbökkum / Haukur Ingi Hauksson 8,42
53-55 Lind frá Úlfsstöðum / Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson 8,42
53-55 Kyndill frá Ytra-Vallholti / Bjarni Jónasson 8,42
56 Kjarkur frá Steinnesi / Ævar Örn Guðjónsson 8,41
57 Valíant frá Vatnshömrum / Sólon Morthens 8,40
58 Forni frá Fornusöndum / Þorvarður Friðbjörnsson 8,40
59 Þjóð frá Þingholti / Þórunn Hannesdóttir 8,40
60 Byrnir frá Vorsabæ II / Sigurbjörg Bára Björnsdóttir 8,39
61 Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 / Siguroddur Pétursson 8,39
62 Stormur frá Yztafelli / Fredrica Fagerlund 8,39
63-64 Líf frá Breiðabólsstað / Jóhannes Magnús Ármannsson 8,38
63-64 Hallveig frá Litla-Moshvoli / Hallgrímur Birkisson 8,38
65-66 Sproti frá Ytri-Skógum / Nína María Hauksdóttir 8,38
65-66 Kóróna frá Dallandi / Sandra Pétursdotter Jonsson 8,38
67 Lottó frá Kvistum / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,37
68 Tromma frá Höfn / Hlynur Guðmundsson 8,36
69-70 List frá Múla / Vilfríður Sæþórsdóttir 8,35
69-70 Sveðja frá Skipaskaga / Leifur George Gunnarssonn 8,35
71 Hrímnir frá Hvítárholti / Ragnheiður Þorvaldsdóttir 8,34
72 Jökull frá Hólkoti / Helena Ríkey Leifsdóttir 8,34
73-74 Frægur frá Strandarhöfði / Ásmundur Ernir Snorrason 8,34
73-74 Ísó frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,34
75 Ármey frá Selfossi / Birna Olivia Ödqvist 8,33
76 Pan frá Breiðstöðum / Erlingur Ingvarsson 8,33
77 Pétur Gautur frá Strandarhöfði / Stella Sólveig Pálmarsdóttir 8,33
78 Eydís frá Eystri-Hól / Ævar Örn Guðjónsson 8,32
79 Hera frá Árholti / Finnbogi Bjarnason 8,32
80 Frami frá Ferjukoti / Heiða Dís Fjeldsteð 8,30
81 Ingólfur Gaukur frá Gillastöðum / Sigvaldi Hafþór Ægisson 8,29
82 Fálki frá Miðkoti / Ólafur Þórisson 8,28
83 Djarfur frá Minni-Borg / Páll Bragi Hólmarsson 8,28
84 Kjarkur frá Borgarnesi / Þórdís Fjeldsteð 8,27
85 Freyja frá Marteinstungu / Fredrica Fagerlund 8,26
86 Huldar frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,25
87 Nói frá Hrafnsstöðum / Vignir Sigurðsson 8,25
88 Vísa frá Ysta-Gerði / Þórhallur Þorvaldsson 8,24
89 Fjalar frá Efri-Brú / Sólon Morthens 8,24
90-91 Stirnir frá Skriðu / Fanndís Viðarsdóttir 8,23
90-91 Nói frá Vatnsleysu / Sunna Sigríður Guðmundsdóttir 8,23
92 Hulinn frá Sauðafelli / Birna Tryggvadóttir 8,22
93 Kempa frá Austvaðsholti 1 / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,21
94 Gyðja frá Húsey / Viðar Bragason 8,21
95 Yrja frá Sandfellshaga 2 / Malin Maria Ingvarsson 8,21
96 List frá Holtsmúla 1 / Reynir Jónsson 8,19
97-98 Erró frá Lækjamóti / Daníel Gunnarsson 8,19
97-98 Snillingur frá Sólheimum / Hallgrímur Birkisson 8,19
99 Augsýn frá Lundum II / Kathrine Vittrup Andersen 8,19
100 Diljá frá Skriðu / Brynja Kristinsdóttir 8,17
101 Hergill frá Þjóðólfshaga 1 / Hrefna Rós Lárusdóttir 8,14
102 Hlynur frá Víðivöllum fremri / Erlingur Ingvarsson 8,11
103-104 Freisting frá Holtsenda 2 / Brynja Rut Borgarsdóttir 8,11
103-104 Vorsól frá Grjóteyri / Svanhvít Kristjánsdóttir 8,11
105 Sleipnir frá Ósi / Sara Arnbro 8,10
106 Þjónn frá Hofi / Ásdís Brynja Jónsdóttir 8,10
107 Haustnótt frá Syðra-Skörðugili / Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8,09
108 Frjór frá Flekkudal / Jessica Elisabeth Westlund 8,09
109 Fljóð frá Grindavík / Katrín Ösp Rúnarsdóttir 8,03
110-113 Roði frá Syðri-Hofdölum / Teitur Árnason 0,00
110-113 Lára frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson 0,00
110-113 Natalía frá Nýjabæ / Helgi Þór Guðjónsson 0,00
Sérstök forkeppni
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Hafsteinn frá Vakurstöðum / Teitur Árnason 8,90
2 Arion frá Eystra-Fróðholti / Daníel Jónsson 8,85
3 Sjóður frá Kirkjubæ / Teitur Árnason 8,80
4 Kolskeggur frá Kjarnholtum I / Daníel Jónsson 8,78
5 Atlas frá Lýsuhóli / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,78
6 Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,75
7 Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson 8,75
8-9 Örvar frá Gljúfri / Jón Óskar Jóhannesson 8,75
8-9 Hansa frá Ljósafossi / Jakob Svavar Sigurðsson 8,75
10 Gangster frá Árgerði / Hinrik Bragason 8,74
11 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II / Hekla Katharína Kristinsdóttir 8,73
12 Villingur frá Breiðholti í Flóa / Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,73
13 Penni frá Eystra-Fróðholti / Jón Páll Sveinsson 8,72
14 Narfi frá Áskoti / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,72
15 Roði frá Lyngholti / Árni Björn Pálsson 8,72
16-17 Krókus frá Dalbæ / Sigursteinn Sumarliðason 8,71
16-17 Óskahringur frá Miðási / Viðar Ingólfsson 8,71
18 Nói frá Stóra-Hofi / Daníel Jónsson 8,71
19 Karri frá Gauksmýri / Sigurður Sigurðarson 8,70
20 Krókur frá Ytra-Dalsgerði / Ævar Örn Guðjónsson 8,69
21 Laxnes frá Lambanesi / Reynir Örn Pálmason 8,69
22 Nói frá Saurbæ / Sina Scholz 8,67
23 Ásdís frá Hemlu II / Vignir Siggeirsson 8,66
24 Asi frá Reyrhaga / Guðmundur Björgvinsson 8,66
25 Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth 8,65
26 Sproti frá Innri-Skeljabrekku / Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,63
27 Goði frá Bjarnarhöfn / Hans Þór Hilmarsson 8,62
28 Dropi frá Kirkjubæ / Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,62
29 Kolbeinn frá Hrafnsholti / Jakob Svavar Sigurðsson 8,61
30 Byr frá Borgarnesi / Hinrik Bragason 8,61
31-32 Prins frá Hellu / Ísleifur Jónasson 8,60
31-32 Sesar frá Steinsholti / Jakob Svavar Sigurðsson 8,60
33 Korgur frá Garði / Bjarni Jónasson 8,59
34 Sproti frá Sauðholti 2 / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,57
35 Birta frá Lambanes-Reykjum / Ævar Örn Guðjónsson 8,57
36 Vænting frá Hrafnagili / Fanndís Viðarsdóttir 8,55
37 Flosi frá Búlandi / Arnar Heimir Lárusson 8,54
38 Karitas frá Langholti / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,54
39 Tromma frá Skógskoti / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,52
40 Klassík frá Skíðbakka I / Elvar Þormarsson 8,50
41 Mjölnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,50
42 Þeldökk frá Lækjarbotnum / Sveinn Ragnarsson 8,49
43-45 Fríða frá Hvalnesi / Egill Þórir Bjarnason 8,49
43-45 Ófeigur frá Þóroddsstöðum / Bjarni Bjarnason 8,49
43-45 Skrúður frá Eyri / Jakob Svavar Sigurðsson 8,49
46 Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk / Kristín Magnúsdóttir 8,48
47 Losti frá Ekru / Halldór Guðjónsson 8,47
48 Öðlingur frá Hárlaugsstöðum 2 / Lena Zielinski 8,46
49 Sara frá Lækjarbrekku 2 / Bjarney Jóna Unnsteinsd. 8,46
50 Bjarmi frá Bæ 2 / Sigurður Vignir Matthíasson 8,45
51 Vorboði frá Kópavogi / Kristófer Darri Sigurðsson 8,45
52 Þytur frá Skáney / Randi Holaker 8,43
53-54 Konungur frá Hofi / Sigurður Vignir Matthíasson 8,43
53-54 Hængur frá Bergi / Siguroddur Pétursson 8,43
55 Svörður frá Skjálg / Sigursteinn Sumarliðason 8,42
56 Pipar frá Þúfum / Viðar Ingólfsson 8,42
57 Gyllir frá Skúfslæk / Katrín Eva Grétarsdóttir 8,41
58-59 Júní frá Brúnum / Atli Guðmundsson 8,41
58-59 Bergsteinn frá Akureyri / Viðar Bragason 8,41
60 Vængur frá Grund / Anna Kristín Friðriksdóttir 8,40
61 Draumadís frá Fornusöndum / Elvar Þormarsson 8,40
62 Sæla frá Hemlu II / Ragnar Eggert Ágústsson 8,40
63 Gróði frá Naustum / Henna Johanna Sirén 8,39
64 Baltasar frá Haga / Daníel Jónsson 8,39
65 Skörungur frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,38
66 Prúður frá Auðsholtshjáleigu / Sigurður Vignir Matthíasson 8,37
67 Snær frá Keldudal / Fredrica Fagerlund 8,37
68-69 Hrafnaflóki frá Álfhólum / Sigurður Vignir Matthíasson 8,36
68-69 Hyllir frá Hvítárholti / Súsanna Katarína Guðmundsdóttir 8,36
70 Stígandi frá Neðra-Ási / Elvar Einarsson 8,35
71 Freyja frá Vöðlum / Ólafur Ásgeirsson 8,35
72 Gleði frá Hafnarfirði / Hafþór Hreiðar Birgisson 8,32
73-74 Styrkur frá Stokkhólma / Viðar Ingólfsson 8,31
73-74 Glóey frá Flagbjarnarholti / Ólöf Rún Guðmundsdóttir 8,31
75 Dalvar frá Dalbæ II / Máni Hilmarsson 8,30
76 Óskar Þór frá Hvítárholti / Súsanna Katarína Guðmundsdóttir 8,30
77 Eivör frá Hlíðarenda / Erlingur Ingvarsson 8,28
78 Myrkvi frá Traðarlandi / Ríkharður Flemming Jensen 8,28
79 Hulda frá Vetleifsholti 2 / Bjarni Sveinsson 8,27
80 Árvakur frá Dallandi / Halldór Guðjónsson 8,26
81 Krapi frá Fremri-Gufudal / Védís Huld Sigurðardóttir 8,26
82-83 Léttir frá Þjóðólfshaga 3 / Atli Freyr Maríönnuson 8,22
82-83 Klaufi frá Hofi / Sigurður Vignir Matthíasson 8,22
84 Sókron frá Hafnarfirði / Sindri Sigurðsson 8,21
85 Glæsir frá Fornusöndum / Sævar Leifsson 8,18
86 Birta frá Árhóli / Bjarki Fannar Stefánsson 8,17
87 Ester frá Eskiholti II / Jóhannes Magnús Ármannsson 8,15
88 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum / Olil Amble 8,04
89 Glaður frá Prestsbakka / Teitur Árnason 8,03
90 Þór frá Votumýri 2 / Guðmundur Björgvinsson 8,02
91 Vænting frá Efra-Seli / Viggó Sigurðsson 7,96
92 Stjörnugnýr frá Litla-Laxholti / Guðjón Gunnarsson 7,90
93 Börkur frá Efri-Rauðalæk / Baldvin Ari Guðlaugsson 7,87
94 Greipur frá Lönguhlíð / Reynir Jónsson 7,86
95 Atgeir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 7,76
96 Þruma frá Efri-Rauðalæk / Ágústa Baldvinsdóttir 7,74
97 Álfaborg frá Austurkoti / Páll Bragi Hólmarsson 7,72
98 Ás frá Kirkjubæ / Hjörvar Ágústsson 7,68
99 Eyvör frá Neskaupstað / Sigurður J Sveinbjörnsson 7,61
100 Kaldi frá Ytra-Vallholti / Ásmundur Ernir Snorrason 7,56
101 Sólon frá Lækjarbakka / Hafdís Arna Sigurðardóttir 7,46
102 Organisti frá Horni I / Árni Björn Pálsson 7,41
103 Hrannar frá Flugumýri II / Eyrún Ýr Pálsdóttir 7,39
104 Gleði frá Syðra-Langholti 4 / Hans Þór Hilmarsson 7,29
105 Hrafn frá Efri-Rauðalæk / Viðar Ingólfsson 7,28
106-107 Hlekkur frá Saurbæ / Pétur Örn Sveinsson 7,25
106-107 Hátíð frá Syðra-Fjalli I / Birna Hólmgeirsdóttir 7,25
108 Klókur frá Dallandi / Vilborg Smáradóttir 6,98
109-111 Konsert frá Korpu / Gústaf Ásgeir Hinriksson 0,00
109-111 Prins frá Skipanesi / Svandís Lilja Stefánsdóttir 0,00
109-111 Hrannar frá Austurkoti / Páll Bragi Hólmarsson 0,00