Hér fyrir neðan birtast niðurstöðurnar úr þrautabrautinni sem var haldin í Fák sunnudagskvöldið 22.3. Mótið gekk með eindæmum vel og bæði knapar, hestar og áhorfendur skemmtu sér vel.

Barnaflokkur

Column1 nafn hestur aldur litur Lokatími
1 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Garri frá Gerðum 16 vetra Bleikálóttur 01:01:00
2 Dagur Ingi Axelsson Grafík frá Svalbarða 13 vetra Móálótt 01:08:00
3 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Lúkasi frá Klettholti 12 vetra Leirljós blesóttur 01:10:00
4 Auður Rós Þormóðsdóttir Gyðja frá Kaðalstöðum 18 vetra grá 01:19:00
5 Arnar Máni Sigurjónsson Draumur frá Hjallanesi 15 vetra móálóttur 01:28:00
6 Selma María Jónsdóttir Dagga Frá Reykhólum 16 vetra Bleikálótt 01:29:00
7 Helga Stefánsdóttir kolbeinn frá Hæli jarpur 01:32:00
8 Viktoría Von Ragnarsdóttir Mökkur frá Heysholti 8 vetra Brúnn 01:35:00
9-10 Glódís Líf Gunnarsdóttir Gyðja frá Læk 7 vetra Brúnt einlitt 01:40:00
9-10 Védís Huld Sigurðardóttir Flóki frá Þverá í Skíðadal 15 vetra brúnn 01:40:00
11 Glódís Líf Gunnarsdóttir Atgeir frá Hvoli 16 vetra Bleikur/fífil/skjótt 01:48:00
12 Hekla Rist Júní frá Tjörn 11vetra rauðtvístjörnóttur. 01:57:00
13 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi 5 vetra rauð glófext 02:14:00
14 Kristrún Ragnhildur Bender Áfangi frá Skollagróf 16 vetra Brúnn 02:18:00
15 Glódís Rún Sigurðardóttir Huld frá Sunnuhvoli 6 vetra Jörp 02:20:00
16 Kolka Rist Máni frá Minni-Borg 15 vetra rauðglófextur 02:30:00
17 Viktoría Von Ragnarsdóttir Skjóni Núpum 3 19 vetra Skjóttur 03:20:00

Unglingaflokkur

Column1 nafn hestur Lokatími
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Gammur frá Ási ll 00:43:00
2 Anton Hugi Kjartansson Sóldís frá Ferjukoti 00:50:00
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Nótt frá Akurgerði 00:51:00
4 Ásta Margrét Jónsdóttir às fra tjarnarlandi 00:52:00
5 Aníta Rós Askur frá gili 01:03:00
6 Ingunn Birta Ómarsdóttir Salka frá Breiðabólsstað 01:15:00
7 Sólveig Ása Brynjarsdóttir Heiða frá Dalbæ 01:17:00
8 Ásta Margrét Jónsdóttir Ra fra Marteinstungu 01:18:00
9 Margret lóa Björnsdóttir Breki fra Brúarreykjum 01:19:00
10 Rósu Marí Sigmarsdóttur Líf frá Langholti 01:41:00
11 Margret lóa Björnsdóttir Þröstur frá Laugardal 01:56:00
12 Anton Hugi Kjartansson Sprengja frá Breiðabólsstað 02:08:00
13 Jónína Valgerður örvar Skugga-Sveinn frá Grimsstöðum 02:21:00

Ungmennaflokkur

Column1 nafn hestur aldur litur Column1
1 Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili 10 vetra Brúnn 00:53:00
2 Hafdís Arna Sigurðardóttir Gauti frá Oddhól 15 vetra Rauðblesóttur glófextur 01:09:00