Minnum á að frá vori 2015 verða allar hryssur sem koma til kynbótadóms að vera skráðar með DNA sýnatöku í WorldFeng.  Ekki þarf að liggja fyrir sönnun á ætterni þeirra.  Pétur Halldórsson, ráðunautur hjá RML, verður við DNA stroksýnatökur (fyrir hryssur)  í hesthúsahverfum á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 27. mars n.k. Áhugasamir vinsamlegast setji sig í samband við Pétur í síma 862-9322 og/eða petur@rml.is

Sama fyrirkomulag og áður er varðandi stóðhesta.  Sjá nánar um DNA sýni og arfgerðargreininar hér á vefnum: