Meðfylgjandi eru úrslit T7 mótsins sem fram fór síðastliðinn laugardag.

Næsta mót eru vetrarleikar Fáks og fara þeir fram 24. febrúar næstkomandi. Að venju keppa pollar og börn inni í reiðhöll og aðrir flokkar úti á Hvammsvelli.

Fullorðnir – meira vanir – A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Henna Johanna Sirén Herjann frá Eylandi Fákur 7,25
2 Barla Catrina Isenbuegel Hljómur frá Ólafsbergi Fákur 6,83
3 Erla Katrín Jónsdóttir Harpa frá Horni Fákur 6,42
4 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Laufey frá Ólafsvöllum Fákur 6,33
5 Birna Ólafsdóttir Hilda frá Oddhóli Fákur 5,67

Fullorðnir – minna vanir – A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ingunn Birta Ómarsdóttir Júní frá Fossi Fákur 6,17
2 Arna Snjólaug Birgisdóttir Vals frá Útey 2 Fákur 5,67
3 Svala Birna Sæbjörnsdóttir Þór frá Vindhóli Fákur 5,42
4 Gunnhildur Ýrr Jónasdóttir Forkur frá Brimstöðum Fákur 4,58
5 Þórhildur Harpa Gunnarsdóttir Hnota frá Bjarnanesi Fákur 3,50

Ungmennaflokkur

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Fákur 6,13
2 Brynja Líf Rúnarsdóttir Nökkvi frá Pulu Fákur 5,70
3 Vigdís Embla Kristjánsdóttir Dís frá Enni Fákur 2,00

Unglingaflokkur

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti Fákur 6,20
2 Díana Ösp Káradóttir Erla frá Velli II Brimfaxi 5,00
3 Katrín Dóra Ívarsdóttir Týr frá Fremri-Gufudal Fákur 4,70

Barnaflokkur meira vanir – A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri Fákur 5,67
2 Elísabet Emma Björnsdóttir Moli frá Mið-Fossum Fákur 5,17
3 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Neisti frá Grindavík Fákur 5,00
4 Katrín Diljá Andradóttir Sólmyrkvi frá Hamarsey Fákur 4,42

Barnaflokkur minna vanir – A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Helga Rún Sigurðardóttir Fannar frá Skíðbakka III Fákur 5,77
2 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti Fákur 5,43
3 Valdís Mist Eyjólfsdóttir Gnótt frá Syðra-Fjalli I Fákur 5,37
4 Líf Isenbuegel Frami frá Efri-Þverá Fákur 5,03
5 Alexander Þór Hjaltason Tónn frá Hestasýn Fákur 4,47