Gæðingamót Fáks og Spretts fór fram í síðustu viku og voru þar margar glæsilegar sýningar.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

A- flokkur – A úrslit

Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Fákur 8,93
2 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur 8,62
3 Seiður frá Hólum Konráð Valur Sveinsson Fákur 8,61
4 Vísir frá Ytra-Hóli Sigurður Vignir Matthíasson Sprettur 8,60
5 Vakar frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson Fákur 8,57
6 Persía frá Velli II Jón Herkovic Fákur 8,32
7 Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 Sigurður Vignir Matthíasson Jökull 8,26
8 Mósart frá Gafli Ævar Örn Guðjónsson Sprettur 8,17

B-flokkur – A úrslit

Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic Fákur 8,64
2 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon Funi 8,51
3 Þrift frá Ytra-Dalsgerði Arnar Máni Sigurjónsson Sprettur 8,44
4 Vinur frá Sauðárkróki Hrafnhildur Jónsdóttir Fákur 8,42
5 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Fákur 8,37
6 Kraftur frá Votmúla 2 Sverrir Einarsson Sprettur 8,27
7 Tónn frá Hestasýn Ólöf Guðmundsdóttir Fákur 8,22
8 Sörli frá Mosfelli Hermann Arason Sprettur 0,00

Gæðingatölt – A úrslit

Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Dökkvi frá Álfhólum Saga Steinþórsdóttir Fákur 8,66
2 Sara frá Vindási Auður Stefánsdóttir Sprettur 8,61
3 Gustur frá Efri-Þverá Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Sprettur 8,40
4 Fannar frá Hólum Sigurbjörn J Þórmundsson Fákur 8,36
5 Blæja frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Fákur 8,35
6 Alsæll frá Varmalandi Sigurbjörg Jónsdóttir Sörli 8,28
7 Rokkur frá Syðri-Hofdölum Ófeigur Ólafsson Fákur 8,23
8 Andvari frá Skipaskaga Birna Ólafsdóttir Fákur 8,21

B flokkur Ungmenna – A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hekla Rán Hannesdóttir Röskva frá Ey I Sprettur 8,31
2 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Sprettur 8,21
3 Arnar Máni Sigurjónsson Gimsteinn frá Skammbeinsstöðum 3 Fákur 8,09
4 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Lífeyrissjóður frá Miklabæ Fákur 8,07
5 Elizabet Krasimirova Kostova Álfur frá Kirkjufelli Fákur 8,07
6 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Hrefna frá Lækjarbrekku 2 Fákur 8,06
7 Svala Rún Stefánsdóttir Sólmyrkvi frá Hamarsey Fákur 7,91

Unglingaflokkur – A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II Sprettur 8,69
2 Elva Rún Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 8,57
3 Anika Hrund Ómarsdóttir Afródíta frá Álfhólum Fákur 8,46
4 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti Fákur 8,24
5 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi Sörli 8,06
6 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri Fákur 8,04
7 Hrafnhildur Klara Ægisdóttir Flosi frá Oddhóli Fákur 8,01
8 Kristín Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II Fákur 7,98

Barnaflokkur – A úrslit

Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Fákur 8,72
2 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum Sprettur 8,41
3 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi Sörli 8,40
4 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Sprettur 8,38
5 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum Sörli 8,07
6 Sigurður Ingvarsson Dáð frá Jórvík 1 Fákur 7,87
7 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti Sprettur 7,30