Fyrstu vetrarleikar Fáks voru haldnir í dag. Fengum frábært veður og úrvals færi. Myndin er af Guðmundi Inga og Orku frá Þverárkoti.

Úrslitin voru svo eftirfarandi

Barnaflokkur
1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Sandra frá Dufþaksholti
2. Sölvi Karl Einarsson og Hlynur frá Mykjunesi
3. Hjörtur Hlíðdal og Kórall frá Blesastöðum 1A

Unglingaflokkur
1. Ásta Margrét Jónsdóttir og Ófeig frá Holtsmúla
2. Snorri Egholm Þórsson og Sálmur frá Ármóti
3. Margrét Halla og Paradís frá Austvaðsholti
4. Hugrún Birna Bjarnadóttir og Fönix frá Hnausum
5. Kolbrá Magnadóttir og Von frá Miðfossum

Ungmennaflokkur
1.  Eva María Þorvarðardóttir og Smyrill frá Kirkjuferjuhjálegu
2. Harpa Ýr Jóhannsdóttir og Bjartur frá Skáney

Konur II
1. Edda Sóley Þorsteinsdóttir og Selja frá Vorsabæ
2. Ragna Eiríksdóttir og Drífa frá Þverárkoti
3. Hanna Sigurðardóttir og Glaðdís frá Akransei
4. Sóley Halla Möller og Kristall frá Kálfholti
5. Ingibjörg K. L. Guðmundsdóttir og Djarfur frá Reykjakoti

Karlar II
1. Svafar Magnússon og Smiður frá Hólum
2. Guðni Hólm og Hulinn frá Sauðafelli
3. Mike og Dynur
4. Magnús Ármannsson og Gauti frá Höskuldsstöðum
5. Gústaf Fransson og Freyr frá Aðalbóli

Konur I
1. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og Ás frá Tjarnarlandi
2. Thelma Ben og Alli frá Reykjavík
3. Rúna Helgadóttir og Dynjandi frá Seljabrekku
4. Rósa Valdimarsdóttir og Dáðadrengur frá Álfhólum
5. Hrefna Hallgrímsdóttir og Penni frá Sólheimum

Karlar I
1. Guðmundur Ingi og Orka frá Þverárkoti
2. Sævar Haraldsson og Glæðir frá Þjóðólfshaga
3. Kjartan Guðbrandsson og Svalvör frá Glæsibæ
4. Jón Gíslason og Brá frá Brekkum
5. Viggó Sigurðsson og Prúður frá Laxárnesi

Við viljum þakka öllum fyrir þáttökuna.