Nú um helgina kláraðist Gæðingamót Fáks og Landsmótsúrtaka félagsins. Boðið var upp á tvær umferðir en einungis giltu einkunnir úr fyrri umferð til úrslita á gæðingamótinu. Hestamannafélagið Fákur hefur heimild til að senda 15 efstu þátttakendurna í gæðingaflokkum á Landsmót en Fákur er stærsta félagið á landinu.
Gregersen styttan er veitt árlega á gæðingamóti Fáks og er handhafi hennar valinn á þann hátt að hann þyki sýna fágaða og íþróttamannslega framkomu, áberandi vel hirt hross og síðast en ekki síst, sé í Fáksbúningi í keppninni. Að þessu sinni hlaut Matthías Sigurðsson styttuna en hann sigraði ungmennaflokk á hestinum Tuma frá Jarðbrú
Hér fyrir neðan er niðurstöður úrslita en einnig þá 15 knapa sem félagið hefur heimild til að senda í hvern gæðingaflokk inná Landsmót.
Niðurstöður úr A úrslitum gæðingamót Fáks.
A úrslit – A flokkur
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Álfamær frá Prestsbæ Árni Björn Pálsson 9,01
2 Atlas frá Hjallanesi 1 Teitur Árnason 8,88
3 Seðill frá Árbæ Sigurður Vignir Matthíasson * 8,85
4 Villingur frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,74
5 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson 8,73
6 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,61
7 Vakar frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson 8,58
8 Nóta frá Flugumýri II Eyrún Ýr Pálsdóttir 7,79
A úrslit – B flokkur
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Safír frá Mosfellsbæ Sigurður Vignir Matthíasson 8,89
2 Hylur frá Flagbjarnarholti Teitur Árnason 8,89
3 Gullhamar frá Dallandi Hinrik Bragason 8,80
4 Gná frá Skipaskaga Árni Björn Pálsson 8,75
5 Stimpill frá Strandarhöfði Stella Sólveig Pálmarsdóttir 8,67
6 Þormar frá Neðri-Hrepp Viðar Ingólfsson 8,66
7 Óríon frá Strandarhöfði Ásmundur Ernir Snorrason 8,61
8 Björk frá Vestra-Fíflholti Kári Steinsson 0,00
A úrslit – Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri 8,68
2 Alexander Þór Hjaltason Salka frá Mörk 8,51
3 Viktor Leifsson Glaður frá Mykjunesi 2 8,46
4 Elísabet Emma Björnsdóttir Moli frá Mið-Fossum 8,46
5 Helga Rún Sigurðardóttir Steinn frá Runnum 8,39
6 Hrafnar Freyr Leósson Heiðar frá Álfhólum 8,37
7 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 8,29
8 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Erró frá Höfðaborg 8,19
A úrslit – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 8,73
2 Ragnar Snær Viðarsson Saga frá Kambi 8,67
3 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 8,60
4 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Háfleygur frá Álfhólum 8,59
5 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu 8,48
6 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri 8,47
7-8 Andrea Óskarsdóttir Orkubolti frá Laufhóli 8,28
7-8 Katrín Dóra Ívarsdóttir Óðinn frá Hólum 8,28
A úrslit – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Matthías Sigurðsson Tumi frá Jarðbrú 8,81
2 Eva Kærnested Logi frá Lerkiholti 8,55
3 Anna Sager Sesar frá Rauðalæk 8,52
4 Hanna Regína Einarsdóttir Míka frá Langabarði 8,47
5 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Lífeyrissjóður frá Miklabæ 8,44
6 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu 8,38
7 Selma Leifsdóttir Eldey frá Mykjunesi 2 8,34
8 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík 8,19
A úrslit – Tölt T1
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Benjamín Sandur Ingólfsson Elding frá Hrímnisholti 7,89
2 Hulda Gústafsdóttir Flauta frá Árbakka 7,44
3 Arnar Máni Sigurjónsson Stormur frá Kambi 6,94
Skeið 250m P1
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 21,99
2 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 22,14
3 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 22,34
4 Matthías Sigurðsson Magnea frá Staðartungu 22,80
5 Helgi Gíslason Hörpurós frá Helgatúni 23,31
Skeið 150m P3
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Þokki frá Varmalandi 14,13
2 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 14,26
3 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 15,12
4 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð 15,39
5 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal 15,45
Flugskeið 100m P2
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,60
2 Sveinn Ragnarsson Kvistur frá Kommu 7,71
3 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 7,75
4 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 7,95
5 Hinrik Bragason Trú frá Árbakka 7,98
Þátttakendur Fáks á Landsmóti:
ATH! Niðurstöður eru birtar með fyrirvara
B-Flokkur | |||
Knapi | Hestur | Einkunn | |
1 | Benjamín Sandur Ingólfsson | Áki frá Hurðarbaki | 8.698 |
2 | Sigurður Vignir Matthíasson | Safír frá Mosfellsbæ | 8.694 |
3 | Hinrik Bragason | Gullhamar frá Dallandi | 8.610 |
4 | Ásmundur Ernir Snorrason | Óríon frá Strandarhöfði | 8.584 |
5 | Stella Sólveig Pálmarsdóttir | Stimpill frá Strandarhöfði | 8.582 |
6 | Teitur Árnason | Hylur frá Flagbjarnarholti | 8.578 |
7 | Viðar Ingólfsson | Þormar frá Neðri-Hrepp | 8.576 |
8 | Árni Björn Pálsson | Gná frá Skipaskaga | 8.530 |
9 | Teitur Árnason | Dússý frá Vakurstöðum | 8.526 |
10 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Hamar frá Varmá | 8.518 |
11 | Þorvaldur Árni Þorvaldssoon | Stormfaxi frá Álfhólum | 8.512 |
12 | Birta Ingadóttir | Hrönn frá Torfunesi | 8.504 |
13 | Hákon Dan Ólafsson | Sólfaxi frá Reykjavík | 8.496 |
14 | Jón Herkovic | Tesla frá Ásgarði vestri | 8.490 |
15 | Sigurbjörn Bárðarson | Hrafn frá Breiðholti í Flóa | 8.486 |
Varaknapi | Viðar Ingólfsson | Sylvía frá Kvíarhóli | 8.482 |
A-Flokkur | |||
Knapi | Hestur | Einkunn | |
1 | Árni Björn Pálsson | Álfamær frá Prestsbæ | 8.878 |
2 | Eyrún Ýr Pálsdóttir | Leynir frá Garðshorni á Þelamörk | 8.786 |
3 | Árni Björn Pálsson | Seðill frá Árbæ | 8.744 |
4 | Teitur Árnason | Atlas frá Hjallanesi 1 | 8.744 |
5 | Sigurbjörn Bárðarson | Nagli frá Flagbjarnarholti | 8.654 |
6 | Eyrún Ýr Pálsdóttir | Nóta frá Flugumýri II | 8.626 |
7 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Villingur frá Breiðholti í Flóa | 8.620 |
8 | Viðar Ingólfsson | Vigri frá Bæ | 8.618 |
9 | Hinrik Bragason | Vísir frá Ytra-Hóli | 8.610 |
10 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Viljar frá Auðsholtshjáleigu | 8.572 |
11 | Matthías Leó Matthíasson | Vakar frá Auðsholtshjáleigu | 8.570 |
12 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Jökull frá Breiðholti í Flóa | 8.568 |
13 | Sigurður Vignir Matthíasson | Vigur frá Kjóastöðum 3 | 8.536 |
14 | Þorvaldur Árni Þorvaldsson | Stilla frá Ytra-Hóli | 8.490 |
15 | Ásmundur Ernir Snorrason | Ketill frá Hvolsvelli | 8.490 |
Varaknapi | Konráð Valur Sveinsson | Seiður frá Hólum | 8.490 |
Ungmennaflokkur | |||
Knapi | Hestur | Einkunn | |
1 | Matthías Sigurðsson | Tumi frá Jarðbrú | 8.598 |
2 | Eva Kærnested | Logi frá Lerkiholti | 8.420 |
3 | Hrund Ásbjörnsdóttir | Rektor frá Melabergi | 8.412 |
4 | Eygló Hildur Ásgeirsdóttir | Lífeyrissjóður frá Miklabæ | 8.400 |
5 | Anna Sager | Sesar frá Rauðalæk | 8.380 |
6 | Unnur Erla Ívarsdóttir | Víðir frá Tungu | 8.372 |
7 | Hanna Regína Einarsdóttir | Míka frá Langabarði | 8.352 |
8 | Hildur Dís Árnadóttir | Stofn frá Akranesi | 8.318 |
9 | Selma Leifsdóttir | Eldey frá Mykjunesi 2 | 8.296 |
10 | Indíana Líf Blurton | Stormur frá Mosfellsbæ | 8.166 |
11 | Aníta Rós Kristjánsdóttir | Samba frá Reykjavík | 8.158 |
12 | Brynja Líf Rúnarsdóttir | Lúðvík frá Laugarbökkum | 8.042 |
Unglingar | |||
Knapi | Hestur | Einkunn | |
1 | Lilja Rún Sigurjónsdóttir | Sigð frá Syðri-Gegnishólum | 8.690 |
2 | Sigurbjörg Helgadóttir | Elva frá Auðsholtshjáleigu | 8.562 |
3 | Gabríel Liljendal Friðfinnsson | Ólsen frá Egilsá | 8.554 |
4 | Ragnar Snær Viðarsson | Saga frá Kambi | 8.482 |
5 | Hrefna Kristín Ómarsdóttir | Háfleygur frá Álfhólum | 8.478 |
6 | Þórhildur Helgadóttir | Sigga frá Reykjavík | 8.468 |
7 | Bertha Liv Bergstað | Segull frá Akureyri | 8.374 |
8 | Katrín Dóra Ívarsdóttir | Óðinn frá Hólum | 8.332 |
9 | Selma Dóra Þorsteinsdóttir | Orfa frá Búðum | 8.328 |
10 | Hekla Eyþórsdóttir | Garri frá Strandarhjáleigu | 8.322 |
11 | Camilla Dís Ívarsd. Sampsted | Fregn frá Strandarhöfði | 8.320 |
12 | Hrafnhildur Klara Ægisdóttir | Svenni frá Reykjavík | 8.316 |
13 | Katharina Hochstoeger | Sunna frá Fellskoti | 8.312 |
14 | Andrea Óskarsdóttir | Orkubolti frá Laufhóli | 8.242 |
15 | Sigríður Birta Guðmundsdóttir | Abel frá Flagbjarnarholti | 8.104 |
Varaknapi | Jóna Kolbrún Halldórsdóttir | Gefjun frá Bjargshóli | 8.048 |
Barnaflokkur | |||
Knapi | Hestur | Einkunn | |
1 | Sigurður Ingvarsson | Ísak frá Laugamýri | 8.528 |
2 | Alexander Þór Hjaltason | Harpa Dama frá Gunnarsholti | 8.484 |
3 | Helga Rún Sigurðardóttir | Steinn frá Runnum | 8.344 |
4 | Hrafnar Freyr Leósson | Tindur frá Álfhólum | 8.330 |
5 | Valdís Mist Eyjólfsdóttir | Gnótt frá Syðra-Fjalli I | 8.256 |
6 | Elísabet Emma Björnsdóttir | Moli frá Mið-Fossum | 8.250 |
7 | Viktor Leifsson | Biskup frá Sigmundarstöðum | 8.212 |
8 | Sólbjört Elvira Sigurðardóttir | Eldþór frá Hveravík | 8.196 |
9 | Oliver Sirén Matthíasson | Glæsir frá Traðarholti | 8.188 |
10 | Emilía Íris Ívarsd. Sampsted | Erró frá Höfðaborg | 8.132 |
11 | Líf Isenbuegel | Hugrún frá Blesastöðum 1A | 8.086 |
12 | Carin Celine Bönström | Ögri frá Ólafsbergi | 7.838 |
13 | Guðrún Lára Davíðsdóttir | Kornelíus frá Kirkjubæ | 7.016 |