Uppskeruhátíð Fáks fer fram í félagsheimili Fáks föstudaginn 31. október næstkomandi.

  • Verðlaunaðir verða stigahæstu knapar ársins í ungmennaflokki, áhugamannaflokki og meistaraflokki.
  • Þá verða einnig veitt verðlaun til ræktenda hæstu kynbótahrossa í hverjum aldursflokki.

Fákur býður félagsmönnum í mat og hvetjum við alla félagsmenn til að mæta og eiga saman skemmtilega kvöldstund.

Lifandi tónlist verður í lok verðlaunaafhendingar.

Til að geta áætlað mat fyrir kokkinn þá óskum við þess að þeir sem ætla að koma skrái sig í meðfylgjandi form: