Gæðingamótið hefst í fyrramálið, laugardaginn 27. maí kl. 10:00 á forkeppni í ungmennaflokki. Mótið verður stutt og laggott og endar laugardagurinn á keppni í 100m skeiði.
Á sunnudaginn verða svo úrslit í öllum flokkum og pollagæðingakeppni samkvæmt reglu 7.7.4.1 í lögum og reglum LH. Fyrirkomulagið verður þannig að pollarnir ríða forkeppni, sýna tölt/brokk og fet. Keppendur frá einkunn og verður raðað í sæti og munu fimm efstu ríða úrslit strax að forkeppni lokinni. Athugið þó að allir þátttakendur fá verðlaun. Teymdir pollar verða á undan, allir saman inná vellinum. Skráning í pollagæðingakeppnina fer fram í dómpalli á morgun laugardag.
Dagskrá
| Laugardagur | |
| 10:00 | Ungmennaflokkur |
| 10:40 | Unglingaflokkur |
| 11:20 | Barnaflokkur |
| 12:00 | Matarhlé |
| 12:40 | B-flokkur áhugamanna |
| 13:20 | B-flokkur |
| 14:50 | Kaffihlé |
| 15:15 | A-flokkur áhugamanna |
| 16:00 | A-flokkur |
| 17:30 | 100m skeið |
| 18:00 | Dagskrárlok |
| Sunnudagur | |
| 10:00 | Úrslit í barnaflokki |
| 10:30 | Úrslit í unglingaflokki |
| 11:00 | Úrslit í ungmennaflokki |
| 11:30 | Pollagæðingakeppni |
| 12:15 | Matarhlé |
| 13:00 | Úrslit í B-flokki áhugamanna |
| 13:30 | Úrslit í B-flokki |
| 14:00 | Úrslit í A-flokki áhugamanna |
| 14:45 | Úrslit í A-flokki |
| 15:30 | Dagskrárlok |
Ráslisti
| A flokkur áhugamanna | |||||||||||
| Nr | Hestur | Knapi | Litur | Aldur | Aðildafélag | ||||||
| 1 | Kveikur frá Ytri-Bægisá I | Þorvarður Friðbjörnsson | Brúnn/milli- einlitt | 11 | Fákur | ||||||
| 2 | Heimur frá Hvítárholti | Helgi Gíslason | Brúnn/mó- stjörnótt | 12 | Fákur | ||||||
| 3 | Hríma frá Gunnlaugsstöðum | Dagbjört Hjaltadóttir | Brúnn/milli- skjótt | 10 | Fákur | ||||||
| 4 | Askur frá Akranesi | Sigurbjörn J Þórmundsson | Jarpur/dökk- einlitt | 7 | Dreyri | ||||||
| 5 | Sleipnir frá Melabergi | Sigurlaug Anna Auðunsd. | Jarpur/milli- einlitt | 16 | Fákur | ||||||
| 6 | Fönix frá Hnausum | Bjarni Friðjón Karlsson | Rauður/milli- einlitt | 13 | Fákur | ||||||
| 7 | Hnikar frá Ytra-Dalsgerði | Erling Ó. Sigurðsson | Rauður/milli- stjörnótt | 18 | Fákur | ||||||
| A flokkur | |||||||||||
| Nr | Hestur | Knapi | Litur | Aldur | Aðildafélag | ||||||
| 1 | Logadís frá Múla | Vilfríður Sæþórsdóttir | Rauður/milli- stjörnótt | 10 | Fákur | ||||||
| 2 | Sproti frá Sauðholti 2 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Rauður/sót- einlitt | 10 | Snæfellingur | ||||||
| 3 | Krókur frá Ytra-Dalsgerði | Daníel Jónsson | Brúnn/dökk/sv. einlitt | 11 | Sörli | ||||||
| 4 | Stimpill frá Hestheimum | Sigurður Vignir Matthíasson | Móálóttur,mósóttur/milli-… | 7 | Fákur | ||||||
| 5 | Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Brúnn/milli- einlitt | 10 | Fákur | ||||||
| 6 | Brá frá Káragerði | Benjamín Sandur Ingólfsson | Rauður/milli- stjörnótt | 7 | Fákur | ||||||
| 7 | Elja frá Sauðholti 2 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Bleikur/fífil- einlitt | 6 | Logi | ||||||
| 8 | Þytur frá Litla-Hofi | Hilmar Þór Sigurjónsson | Jarpur/milli- einlitt | 12 | Fákur | ||||||
| 9 | Edda frá Egilsstaðabæ | Einar Ben Þorsteinsson | Jarpur/milli- tvístjörnótt | 9 | Freyfaxi | ||||||
| 10 | Nagli frá Flagbjarnarholti | Sigurbjörn Bárðarson | Brúnn/dökk/sv. einlitt | 9 | Fákur | ||||||
| 11 | Kvistur frá Skagaströnd | Daníel Jónsson | Brúnn/milli- stjarna,nös … | 14 | Sörli | ||||||
| 12 | Hansa frá Ljósafossi | Jakob Svavar Sigurðsson | Rauður/milli- tvístjörnótt | 7 | Fákur | ||||||
| 13 | Narfi frá Áskoti | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Brúnn/milli- einlitt | 8 | Logi | ||||||
| B flokkur áhugamanna | |||||||||||
| Nr | Hestur | Knapi | Litur | Aldur | Aðildafélag | ||||||
| 1 | Fókus frá Akureyri | Kristján Breiðfjörð Magnússon | Jarpur/dökk- einlitt | 6 | Dreyri | ||||||
| 2 | Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 | Þorvarður Friðbjörnsson | Grár/rauður stjörnótt | 10 | Fákur | ||||||
| 3 | Baldur frá Brekkum | Ófeigur Ólafsson | Rauður/milli- stjörnótt | 8 | Fákur | ||||||
| 4 | Efri-Dís frá Skyggni | Susi Haugaard Pedersen | Jarpur/dökk- stjörnótt | 14 | Fákur | ||||||
| 5 | Skjálfti frá Langholti | Gunnhildur Sveinbjarnardó | Brúnn/milli- skjótt | 9 | Fákur | ||||||
| 6 | Penni frá Sólheimum | Rúnar Bragason | brúnn | 17 | Fákur | ||||||
| 7 | Ýmir frá Oddhóli | Þormar Ingimarsson | Brúnn/milli- einlitt | 10 | Fákur | ||||||
| B flokkur | |||||||||||
| Nr | Hestur | Knapi | Litur | Aldur | Aðildafélag | ||||||
| 1 | Von frá Ey I | Viðar Ingólfsson | Brúnn/dökk/sv. einlitt | 8 | Fákur | ||||||
| 2 | Eldur frá Torfunesi | Sigurbjörn Bárðarson | Rauður/dökk/dr. blesa auk… | 10 | Fákur | ||||||
| 3 | Saga frá Brúsastöðum | Rakel Sigurhansdóttir | Rauður/milli- einlitt | 11 | Fákur | ||||||
| 4 | Hlekkur frá Bjarnarnesi | Arnar Máni Sigurjónsson | Jarpur/botnu- stjörnótt | 13 | Fákur | ||||||
| 5 | Hreyfill frá Vorsabæ II | Sigurður Óli Kristinsson | Brúnn/milli- tvístjörnótt | 9 | Smári | ||||||
| 6 | Tenór frá Stóra-Ási | Sigurbjörn Viktorsson | Rauður/milli- tvístjörnótt | 12 | Fákur | ||||||
| 7 | Hera frá Hemlu I | Henna Johanna Sirén | Brúnn/milli- einlitt | 8 | Fákur | ||||||
| 8 | Tígulás frá Marteinstungu | Sævar Haraldsson | Rauður/milli- tvístjörnótt | 12 | Hörður | ||||||
| 9 | Þytur frá Gegnishólaparti | Birgitta Bjarnadóttir | Jarpur/korg- einlitt | 11 | Fákur | ||||||
| 10 | Sölvi frá Auðsholtshjáleigu | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Brúnn/milli- einlitt | 7 | Fákur | ||||||
| 11 | Glaumur frá Þjóðólfshaga 1 | Rakel Sigurhansdóttir | Rauður/milli- einlitt | 9 | Fákur | ||||||
| 12 | Glaumur frá Geirmundarstöðum | Sigurður Vignir Matthíasson | Jarpur/milli- stjörnótt | 7 | Fákur | ||||||
| 13 | Þrumufleygur frá Álfhólum | Viðar Ingólfsson | Brúnn/milli- stjörnótt | 11 | Fákur | ||||||
| 14 | Hrafn frá Breiðholti í Flóa | Sigurbjörn Bárðarson | Brúnn/milli- einlitt | 11 | Fákur | ||||||
| 15 | Sproti frá Enni | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Brúnn/milli- einlitt | 9 | Fákur | ||||||
| Barnaflokkur | |||||||||||
| Nr | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | Aðildafélag | ||||||
| 1 | Eygló Hildur Ásgeirsdóttir | Hjaltalín frá Oddhóli | Rauður/milli- tvístjörnótt | 14 | Fákur | ||||||
| 2 | Sigurbjörg Helgadóttir | Gosi frá Hveragerði | Móálóttur,mósóttur/milli-… | 7 | Fákur | ||||||
| 3 | Jóhanna Ásgeirsdóttir | Rokkur frá Syðri-Hofdölum | Rauður/milli- stjörnótt | 10 | Fákur | ||||||
| 4 | Sveinn Sölvi Petersen | Ás frá Tjarnarlandi | Brúnn/mó- einlitt | 15 | Fákur | ||||||
| 5 | Matthías Sigurðsson | Biskup frá Sigmundarstöðum | Rauður/milli- blesótt | 16 | Fákur | ||||||
| 6 | Selma Leifsdóttir | Skotta frá Langholtsparti | Brúnn/milli- stjörnótt | 13 | Fákur | ||||||
| 7 | Sigurbjörg Helgadóttir | Geysir frá Læk | Brúnn/dökk/sv. einlitt | 13 | Fákur | ||||||
| 8 | Eygló Hildur Ásgeirsdóttir | Drift frá Efri-Brú | Brúnn/milli- einlitt | 12 | Fákur | ||||||
| Skeið 100m (flugskeið) | |||||||||||
| Nr | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | Aðildafélag | ||||||
| 1 | Axel Ingi Eriríksson | List frá Svalbarða | Brúnblesótt, leistótt | 18 | Fákur | ||||||
| 2 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Gusa frá Laugardælum | mósótt | 12 | Sörli | ||||||
| 3 | Dagbjört Hjaltadóttir | Hríma frá Gunnlaugsstöðum | Brúnn/milli- skjótt | 10 | Sörli | ||||||
| 4 | Árni Björn Pálsson | Skykkja frá Breiðholti í Flóa | Brúnn/milli- einlitt | 8 | Fákur | ||||||
| 5 | Hilmar Þór Sigurjónsson | Þytur frá Litla-Hofi | Jarpur/milli- einlitt | 12 | Fákur | ||||||
| 6 | Sigurður Óli Kristinsson | Snælda frá Laugabóli | 11 | Sleipnir | |||||||
| 7 | Erlendur Ari Óskarsson | Korði frá Kanastöðum | Jarpur/ljós einlitt | 15 | Fákur | ||||||
| 8 | Brynjar Nói Sighvatsson | Rangá frá Torfunesi | brúnn | 7 | Fákur | ||||||
| 9 | Kolbrá Jóhanna Magnadóttir | Von frá Mið-Fossum | Bleikur/álóttur einlitt | 11 | Fákur | ||||||
| 10 | Konráð Valur SVeinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu | Rauðstj. | 11 | Fákur | ||||||
| 11 | Sigurlaug Anna Auðunsdóttir | Sleipnir frá Melabergi | Jarpur | 16 | Fákur | ||||||
| Unglingaflokkur | |||||||||||
| Nr | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | Aðildafélag | ||||||
| 1 | Arnar Máni Sigurjónsson | Arion frá Miklholti | Grá – skjóttur | 7 | Dreyri | ||||||
| 2 | Hrund Ásbjörnsdóttir | Frigg frá Leirulæk | Brúnn/mó- stjörnótt | 11 | Fákur | ||||||
| 3 | Aron Freyr Petersen | Adam frá Skammbeinsstöðum 1 | Brúnn/milli- einlitt | 9 | Fákur | ||||||
| 4 | Jóhanna Guðmundsdóttir | Leynir frá Fosshólum | Brúnn/milli- einlitt | 11 | Fákur | ||||||
| 5 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Héla frá Grímsstöðum | Brúnn/milli- einlitt | 12 | Fákur | ||||||
| 6 | Sölvi Karl Einarsson | Sýnir frá Efri-Hömrum | Rauður/milli- einlitt | 17 | Fákur | ||||||
| 7 | Arnar Máni Sigurjónsson | Hektor frá Þórshöfn | Brúnn/mó- tvístjörnótt | 12 | Fákur | ||||||
| Ungmennaflokkur | |||||||||||
| Nr | Knapi | Hestur | Litur | Aldur | Aðildafélag | ||||||
| 1 | Brynjar Nói Sighvatsson | Flóki frá Oddhóli | Brúnn/milli- einlitt | 8 | Fákur | ||||||
| 2 | Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir | Fluga frá Flugumýrarhvammi | Brúnn/milli- einlitt | 11 | Fákur | ||||||
| 3 | Kolbrá Jóhanna Magnadóttir | Örlygur frá Hafnarfirði | Rauður/dökk/dr. stjörnótt… | 15 | Fákur | ||||||
| 4 | Bergþór Atli Halldórsson | Gefjun frá Bjargshóli | Brúnn/milli- einlitt | 11 | Fákur | ||||||
| 5 | Ólöf Helga Hilmarsdóttir | Íkon frá Hákoti | Brúnn/dökk/sv. stjörnótt | 15 | Fákur | ||||||
| 6 | Benjamín Sandur Ingólfsson | Hugur frá Vestra-Fíflholti | Jarpur/milli- einlitt | 8 | Fákur | ||||||
| 7 | Aníta Sól Ágústsdóttir | Kristall frá Kálfhóli | Brúnn-milli/einlit | 12 | Fákur | ||||||