Tommamótið verður haldið um helgina á Hvammsvellinum. Góð skráning og er von á skemmtilegu móti í anda Tomma Ragg en skráningargjöldin renna í minningarsjóð um hann.

Hér meðfylgjandi eru drög að dagskrá.

Föstudagur
kl.15:00 250 m skeið / 150 m skeið
kl.17:15 T3 Tölt opinn flokkur
kl.18:30 T7 Tölt
kl.19:30 100 m flugskeið

Laugardagur
kl.12:00 T4 Slaktaumatölt
kl.12:30 F2 Fimmgangur
kl.15:00 T7 Úrslit (6 efstu)
kl.15:15 T4 Úrslit (6 efstu)
kl.15:30 T3 Úrslit (6 efstu)
kl.15:45 F2 Úrslit (6 efstu)
kl.17:00 Bjórtölt og grill