Í dag 24. apríl á félagið okkar 95 ára afmæli. Í tilefni af afmælinu var afmælissöngurinn sunginn við opnun Stórsýningar Fáks síðast liðið laugardagskvöld og var gaman að sjá og heyra fulla höll taka undir sönginn.

Til hamingju með daginn okkar kæru Fáksmenn og konur 🙂