Konungur skeiðsins, Sigurbjörn Bárðarson, mun halda stuttan en mjög fróðlega fyrirlestur um þjálfun skeiðs og skeiðhesta nk. þriðjudag í félagsheimili Fáks kl. 20:00

Diddi veit allt um skeið og skeiðhesta og mun hann fjalla á sinnar snilldar hátt um allt sem viðkemur skeiði og skeiðþjálfun. Í framhaldi býður hann upp á skeiðnámskeið sem hann kynnir á fyrirlestrinum.

Allir velkomnir, frítt inn og léttar veitingar

Örfræslunefnd