Minnum á að það eru síðustu forvöð að skrá í dag (5. maí) á Reykjavíkurmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Mótið er World Ranking mót og keppt er í öllum helstu keppnisgreinum í öllum flokkum. Einnig er boðið er upp á léttar tölt og fjórgangsgrein fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í keppnum.

Skráning á http://skraning.sportfengur.com/
Þeir sem lenda í vandræðum með skráningu er bent á að senda póst á fakur@fakur.is