Sameiginlegir reiðtúrar hefjast aftur 15. mars og verður þá riðið upp í Sprett. Svell og hálka hafa torveldað reiðtúrana en um miðjan mars verður komið blússandi vor og gleði í menn og hross. Sjáumst þá hress og kát og tökum hús á nágrönnum okkar og aldrei að vita nema það verði ekki í kot vísað. Hvað segið þið um það Spettarar? 🙂

Útreiðarnefnd