Reykjavíkurmeistaramót Fáks (WR) verður haldið dagana 13. – 19. júní í Víðidalnum. Mótið verður með hefðbundnu sniði, margir flokkar í boði, glæsileg umgjörð og hátíðarstemning í tilefni 100 ára afmælis Fáks í ár.
Keppt verður í eftirfarandi greinum og flokkum:
Meistaraflokkur
|
1. flokkur
|
2. flokkur
|
Ungmennaflokkur
|
Fullorðinsflokkur (opinn)
|
Unglingaflokkur
|
Barnaflokkur
|
Athugið að útskýringar á keppnisgreinum má finna í Lögum og reglum LH.
Framkvæmdanefnd áskilur sér rétt til að fella niður einstaka greinar ef ekki næst lágmarksþátttaka.
Skráning og greiðsla þátttökugjalda fer eingöngu fram í skráningarkerfinu Sporfengur.com og stendur til og með 6. júní. Sérstök tilkynning verður send í loftið þegar skráning verður opnuð.
Framkvæmdanefnd