WR Reykjavíkurmeistaramót Fáks hefst kl. 9:00 mánudaginn 9. júní, sem er annar í hvítasunnu. Hér fyrir neðan eru drög að dagskrá mótsins og einnig er þau að finna í HorseDay smáforritinu.
Skráningu á mótið lýkur á miðnætti sunnudagsins 1. júní. Fyrirspurnir um mótið, skráningar, dagskrá eða annað má senda á skraning@fakur.is.
Knapafundur mótsins er opinn á viðburðinum á Facebook og þar er tilvalið að koma með spurningar til mótsstjóra og yfirdómara sem nýtast öllum. Þar er einnig að finna ýmsar nytsamlegar upplýsingar fyrir knapa og aðstandendur þeirra, sem nauðsynlegt er að kynna sér fyrir mótið.
Streymisveitan Alendis mun streyma frá mótinu og koma sýningum knapa og tilþrifum þeirra til áskrifenda sinna um allan heim.
Með keppniskveðjum,
mótanefnd Fáks
Mánudagur, 9. júní 2024 |
Kl. 09:00-22:00 |
Tölt T7 2. flokkur |
Tölt T7 unglingaflokkur |
Tölt T7 barnaflokkur |
Kaffihlé |
Tölt T3 2. flokkur |
Tölt T3 barnaflokkur |
Tölt T3 1. flokkur |
Matarhlé |
Tölt T3 unglingaflokkur |
Tölt T3 meistaraflokkur |
Kaffihlé |
Fimmgangur F2 unglingaflokkur |
Fimmgangur F2 1. flokkur |
Fimmgangur F1 ungmennaflokkur |
Matarhlé |
Skeið 250m, svo 150m – 1. og 2. sprettur |
Þriðjudagur, 10. júní 2024 |
Kl. 12:00-22:00 |
Fjórgangur V2 1. flokkur |
Hlé |
Fjórgangur V2 unglingaflokkur |
Kaffihlé |
Fjórgangur V5 barnaflokkur |
Fjórgangur V2 2. flokkur |
Fjórgangur V2 barnaflokkur |
Matarhlé |
Fjórgangur V2 meistaraflokkur |
Fjórgangur V1 ungmennaflokkur 1-10 |
Hlé |
Fjórgangur V1 ungmennaflokkur 11-27 |
Dagskrárlok |
Miðvikudagur, 11. júní 2024 |
Kl. 12:00-22:00 |
Tölt T1 ungmennaflokkur |
Kaffihlé |
Fimmgangur F2 2. flokkur |
Tölt T2 meistaraflokkur |
Kvöldmatarhlé |
Skeið 150m, svo 250m – 3. og 4. sprettur |
Dagskrárlok |
Fimmtudagur, 12. júní 2024 |
Kl. 09:00-22:00 |
Gæðingaskeið PP1 meistaraflokkur |
Gæðingaskeið PP1 ungmennaflokkur |
Gæðingaskeið PP1 1. flokkur |
Gæðingaskeið PP1 unglingaflokkur |
Hádegishlé |
Tölt T4 barnaflokkur |
Tölt T4 unglingaflokkur |
Tölt T4 1. flokkur |
Tölt T4 2. flokkur |
Kaffihlé |
Tölt T2 ungmennaflokkur |
Tölt T1 meistaraflokkur 1-25 |
Kvöldmatarhlé |
Tölt T1 meistaraflokkur 26-37 |
Dagskrárlok |
Föstudagur, 13. júní 2024 |
Kl. 10:00-22:00 |
Fjórgangur V1 meistaraflokkur |
Hádegishlé |
Fimmgangur F2 meistaraflokkur |
Kaffihlé |
Fimmgangur F1 meistaraflokkur 1-20 |
Kvöldmatarhlé |
Fimmgangur F1 meistaraflokkur 21-37 |
Dagskrárlok |
Laugardagur, 14. júní 2024 |
Kl. 09:00-22:00 |
B-úrslit fjórgangur V2 1. flokkur |
B-úrslit fjórgangur V2 unglingaflokkur |
B-úrslit fjórgangur V1 ungmennaflokkur |
B-úrslit fjórgangur V1 meistaraflokkur |
Kaffihlé |
B-úrslit fimmgangur F2 unglingaflokkur |
B-úrslit fimmgangur F1 ungmennaflokkur |
B-úrslit fimmgangur F2 1. flokkur |
B-úrslit fimmgangur F1 meistaraflokkur |
Hádegishlé & Pollaflokkur |
100m flugskeið |
A-úrslit tölt T4 2. flokkur |
A-úrslit tölt T4 1. flokkur |
A-úrslit tölt T4 barnaflokkur |
A-úrslit tölt T4 unglingaflokkur |
A-úrslit tölt T3 2. flokkur |
Kaffihlé |
A-úrslit tölt T7 2. flokkur |
A-úrslit tölt T7 barnaflokkur |
A-úrslit tölt T7 unglingaflokkur |
A-úrslit tölt T2 ungmennaflokkur |
A-úrslit fjórgangur V5 barnaflokkur |
A-úrslit fjórgangur V2 barnaflokkur |
Kvöldmatarhlé |
B-úrslit tölt T2 meistaraflokkur |
B-úrslit tölt T3 unglingaflokkur |
B-úrslit tölt T3 1. flokkur |
B-úrslit tölt T1 ungmennaflokkur |
B-úrslit tölt T1 meistaraflokkur |
Dagskrárlok |
Sunnudagur, 15. júní 2024 |
Kl. 09:00-18:00 |
A-úrslit tölt T2 meistaraflokkur |
A-úrslit fjórgangur V2 unglingaflokkur |
A-úrslit fjórgangur V2 meistaraflokkur |
A-úrslit fjórgangur V2 1. flokkur |
Kaffihlé |
A-úrslit fjórgangur V2 2. flokkur |
A-úrslit fjórgangur V1 ungmennaflokkur |
A-úrslit fjórgangur V1 meistaraflokkur |
Hádegishlé |
A-úrslit fimmgangur F2 meistaraflokkur |
A-úrslit fimmgangur F2 unglingaflokkur |
A-úrslit fimmgangur F2 2. flokkur |
A-úrslit fimmgangur F2 1.flokkur |
Hlé |
A-úrslit fimmgangur F1 ungmennaflokkur |
A-úrslit fimmgangur F1 meistaraflokkur |
A-úrslit tölt T3 meistaraflokkur |
A-úrslit tölt T3 barnaflokkur |
A-úrslit tölt T3 unglingaflokkur |
A-úrslit tölt T3 1. flokkur |
A-úrslit tölt T1 ungmennaflokkur |
A-úrslit tölt T1 meistaraflokkur |
Dagskrárlok |