Í ljósi nýjustu upplýsinga stjórnvalda hefur stjórn Fáks ákveðið að fresta Reykjavíkurmeistaramóti Fáks sem fram átti að fara 5.-10. maí næstkomandi um óákveðinn tíma.