Vegna athugasemda hefur stjórn ákveðið að lengja tímabilið þar sem heimilt er að reka.

Frá 15. maí til 31. maí verður heimilt að reka á morgnana á virkum dögum frá 06:00 til 09:00.

Óheimilt er að reka um helgar á tímabilinu 15.-31. maí.

Hægt er að sjá reglurnar í heild sinni og skrá sig í rekstur með því að ýta á link hér að neðan:

Reglur um notkun á skeiðvelli og Asavelli.