Nokkur pláss laus í reiðnámskeiðunum hjá Önnu og Friffa sem er á þriðjudögum. Námskeiðið byggist upp á einkatímum sem eru í hálftíma í senn. Einblínt verður á hvað knapinn vill bæta hjá sér og sínum hesti, hvort sem menn eru að horfa til útreiða eða keppni. Námskeiðið er níu verklegir tímar og einn bóklegur. Verð kr. 39.500  Skráning á fakur@fakur.is

Þeir tímar sem eru lausir eru kl.

15:30 – 16:00 (eitt pláss)
16:00 – 16:30 tvö pláss
17:00 – 17:30 eitt pláss
17:30  – 18:00 eitt pláss