Reiðnámskeið fyrir þá sem vilja öðlast meira öryggi í samskiptum við hestinn sinn.
Boðið er upp á námskeið fyrir útreiðafólk sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt gagnvert hestinum og öðlast þannig betri færni í samskiptum við hestinn sinn.
Læra að skilja hestinn betur og kenna hestinum á umhverfið því öruggur knapi er ánægður knapi.
 
Kennsla fer bæði fram í hópum og einkakennslu.
Fyrsti tíminn er bóklegur og í framhaldi verða  7 verklegir tímar og fær hver nemandi (a.m.k). einn einkatíma.
Verð:  24.000.-  kennt verður á þriðjudögum í TM reiðhöllinni.
Kennsla hefst með bóklegum tíma í Guðmundarstofu 14.febrúar 2017.
Skráning á fakur@fakur.is  þar sem fram kemur nafn, kt, heimilisfang, netfang og sími.
Útreiða/hesthúsfélagar geta tekið fram ef þeir vilji vera saman.

Kennarar eru: Henna Siren og Sigrún Sig