Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir “eldri” reiðmenn sem vilja bæta kunnáttu sína sem reiðmenn sem leiðir að sjálfssögðu til betri hesta. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum 17:00-18:00 í sex skipti og hefst námskeiðið mánudaginn 9. apríl.

Verð kr. 20.000

skráning ss@fakur.is