Vegna frosts er ekki hægt að færa tímabundnu reiðleiðina að Rauðavatni á sinn upprunalega stað. Hefur því reiðleiðin verið opnuð aftur.

Mun færsla reiðvegarinns því hugsanlega tefjast fram á vorið nema það komi þíðukafli einhverntíman í millitíðinni.