Settar hafa verið upp eftirlitsmyndavélar í TM-Reiðhöll Fáks í Víðidal.
Tilgangur eftirlitsmyndavéla er að af öryggisástæðum ef það verður til dæmis slys í reiðhöllinni. Þá er einnig tilgangur eftirlitsmyndavéla vöktun á eigum Fáks í húsinu.
Einungis framkvæmdastjóri hefur aðgang að kerfinu og þeim upplýsingum sem í því eru.
Um meðferð efnisins gilda annars önnur ákvæði samkvæmt lögum um vöktun og meðferð persónuupplýsinga.