Ef einhver tók myndir á þeim mótum sem hafa verið haldin í vetur og langar til að deila þeim með okkur væri það mjög gaman. Annað hvort merkja Fák á myndunum hér á facebook eða senda okkur þærfakur@fakur.is og við getum sett þær á heimasíðu fáks eða hér á facebook eftir óskum ljósmyndarans.
Einnig væri mjög gaman ef einhver áhugasamur ljósmyndari kæmi og æfði sig á töltmótinu á föstudaginn og væri til í að deila með okkur afrakstrinum 🙂 Sá hinn sami gæti fengið gott pláss á miðjum vellinum
Með fyrirfram þökk frá mótanefnd.