Á aðalfundi Fáks á miðvikudaginn síðastliðinn var kosin ný stjórn hestamannafélagsins Fáks. Er þá fullskipuð Fáks eftirfarandi:

Hjörtur Bergstað – Formaður
Árni Geir Eyþórsson
Hlíf Sturludóttir – gjaldkeri
Íva Rut Viðarsdóttir
Leifur Einar Arason
Þórunn Eggertsdóttir – ritari
Sigurbjörn Þórmundsson

Stjórn skiptir síðan með sér verkum.