Nú er búið að leggja burðarlag í Selhólsleið, nýjustu reiðleið okkar Fáksfélaga. Reiðvegaefnið verður sett í leiðina næsta sumar ef fjármögnun næst en fyrri hlutið framkvæmdanna var fjármagnaður með styrk úr reiðvegasjóði LH og með stuðningi Reykjavíkurborgar. Hægt er að fara leiðina ríðandi, en fara þarf varlega því það geta verið ójöfnur í veginum.

Kort af Selhólsleið.

Halldór úr reiðveganefnd LH skálar í lofti við staupastein.

Bragi, Dagný og Halldór.