– allar upplýsingar um námskeiðin er að finna á sportabler
Helgarnámskeið með Angelique Hofman. Angelique leggur áherslu á klassíska reiðmennsku og að bæta færni knapa í ábendingum til að þróa og móta hestinn sinn betur. Siðasti skráningardagur er mánudaginn 12 janúar. Námskeiðið byrjar 17. janúar.
Námskeiðið byrjar 14 janúar.
Námskeiðið byrjar 7 febrúar
Ragnheiður Þorvaldsdóttir verður með sirkusnámskeið. Unnið er með hestinn eingöngu í hendi í smellu og brelluþjálfun. Skemmtileg nálgun á hestinn sem eykur samvinnu milli manns og hests. Námskeiðið byrjar 17. janúar.
Vilfriður Fannberg – Einkatímar sem miða að því að bæta markvisst færni knapa og samvinnu við hestinn hvort sem það er til gamans eða sem undirbúningur fyrir keppni. Námskeiðið byrjar 12. janúar.
Vefsíða sportabler