Þeir sem hafa skráð sig á námskeiðið hjá Susi eiga að mæta kl. 18:00 í Guðmundarstofu í bóklegan tíma sem tekur um einn og hálfa klukkustund. Síðan hefst verklegt kl. 20:00í Reiðhöllinni (klæða sig vel því þar er aðeins kalt á þessum árstíma) en Susi skiptir upp í tvo hópa (fer nánar yfir það í byrjun námskeiðsins).
Tvö sæti laus ef einhver á eftir að skrá sig.