Shirley Vigdís Seweell kemur til landsins og heldur hestanudd námskeið í TM-Reiðhöllinni í Fáki helgina þann 18.-19. júni frá kl 9-17. Þátttakendur geta komið með sína eigin hesta og verður girt af svæði í reiðhöllinni fyrir hestana þannig endilega komið með ykkar eigin hesta svo þið hafið fleiri til að æfa ykkur á. Skráning og einnig nánari upplýsingar á info@equimony.com (Shirley Vigdís talar íslensku).
18. júní: Farið verður í gegnum framhluta hestsins, megin vöðvahópar og hvað þeir gera, svo nemendur fáið aðeins meira skilning á hvernig hesturinn hreyfir sig. Hvernig á að nudda þessa vöðvahópa og teygjuæfingar fyrir háls og frambein.
19. júní: Farið verður í gegnum bakið og bakhluta hestsins, megin vöðvahópar og hvað þeir gera. Hvernig á að nudda þessa vöðvahópa og teygjuæfingar fyrir bakið og bakbein.
Einnig verður farið yfir grund undirstöðu líkamans, hvenær á ekki að nudda, hvernig á að þreifa á vöðvunum og beinum til að finna skaðann (hvort gera þarf eitthvað osfrv).
Námskeiðið kostar 30.000 kr og hámkarsfjöldi er 20 þátttakendur.
nánari upplýsingar á;
www.equimony.com
info@equimony.com