Fyrsti keppnisdagur Reykjavíkurmeistaramóts Fáks var í gær og fór keppnin vel af stað. Keppt var í fjórgangi barna, unglinga, 1 flokks og 2 flokks. Í dag heldur fjórgangurinn áfram og hefst keppni klukkan 15:30 á fjórgangi meistara og svo hefst fjórgangur ungmenna klukkan 19:00. Að venju er útvarpað frá mótinu á FM 106,5.

Minnum keppendur á að allar afskráningar þurfa að fara fram skriflega í dómpalli.

Veitingasalan er á sínum stað í TM Reiðhöllinni og galdra Friðrik og hans einvala lið fram kræsingarnar meðan á móti stendur.

Hér að neðan eru niðurstöður gærdagsins.

Niðurstöður úr V2 1.flokki:
1 Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum 6,63
2 Telma Tómasson / Baron frá Bala 1 6,53
3 Róbert Bergmann / Brynjar frá Bakkakoti 6,47
4 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Pétur Gautur frá Strandarhöfði 6,43
5 Hrefna María Ómarsdóttir / Selja frá Gljúfurárholti 6,37
6-7 Þorvarður Friðbjörnsson / Forni frá Fornusöndum 6,30
6-7 Agnes Hekla Árnadóttir / Askur frá Gillastöðum 6,30
8 Vilborg Smáradóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum 6,27
9 Brynja Viðarsdóttir / Barónessa frá Ekru 6,20
10 Hrafnhildur Jónsdóttir / Kraftur frá Keldudal 6,17
11 Jóhann Ólafsson / Brúney frá Grafarkoti 6,13
12 Edda Rún Guðmundsdóttir / Spyrna frá Strandarhöfði 6,10
13 Ríkharður Flemming Jensen / Heimur frá Votmúla 1 6,00
14 Vilborg Smáradóttir / Grunnur frá Hólavatni 5,93
15 Friðfinnur L Hilmarsson / Blökk frá Þingholti 5,90
16 Rakel Sigurhansdóttir / Kolur frá Reynisvatni 5,43

Niðurstöður úr V2 2. flokki:
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Sigurður Sigurðsson / Tinni frá Kjartansstöðum 6,23
2 Petra Björk Mogensen / Dimma frá Grindavík 5,83
3 Arnhildur Halldórsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi 5,80
4 Berta María Waagfjörð / Amor frá Reykjavík 5,67
5-6 Ólöf Guðmundsdóttir / Aría frá Hestasýn 5,57
5-6 Sóley Þórsdóttir / Fönix frá Fornusöndum 5,57
7 Halldóra Anna Ómarsdóttir / Ýmir frá Káratanga 5,33
8 Ófeigur Ólafsson / Baldur frá Brekkum 5,30
9 Katrín Ösp Rúnarsdóttir / Fljóð frá Grindavík 5,20
10 Sverrir Einarsson / Kraftur frá Votmúla 2 5,13
11 Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur frá Reykjavík 5,00
12.-13. Svandís Beta Kjartansdóttir / Blökk frá Reykjavík 4,97
12.-13. Sigurður Gunnar Markússon / Nagli frá Grindavík 4,97
14 Sigurður Freyr Árnason / Kolbakur frá Hólshúsum 4,73
15 Ingunn María Guðmundsdóttir / Iðunn frá Efra-Hvoli 4,60
16 Sandra Westphal-Wiltschek / Ösp frá Hlíðartúni 3,83
17 Matthías Elmar Tómasson / Astrópía frá Svanavatni 3,37

Niðurstöður úr V2 unglingaflokki:
1 Katla Sif Snorradóttir / Gustur frá Stykkishólmi 6,73
2 Glódís Rún Sigurðardóttir / Úlfur frá Hólshúsum 6,60
3 Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,43
4 Signý Sól Snorradóttir / Steinunn frá Melabergi 6,33
5 Haukur Ingi Hauksson / Barði frá Laugarbökkum 6,30
6 Kristófer Darri Sigurðsson / Vörður frá Vestra-Fíflholti 6,20
7 Arnar Máni Sigurjónsson / Arður frá Miklholti 6,13
8 Melkorka Gunnarsdóttir / Rún frá Naustanesi 6,07
9 Haukur Ingi Hauksson / Mirra frá Laugarbökkum 6,03
10 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Saga frá Dalsholti 6,00
11.-12 Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 5,97
11.-12 Kristján Árni Birgisson / Dimma-Svört frá Sauðholti 2 5,97
13.14 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 5,90
13.-14 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 5,90
15.-16 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Ernir frá Tröð 5,87
15.-16 Aníta Eik Kjartansdóttir / Lóðar frá Tóftum 5,87
17.-18 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk 5,80
17.-18 Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd frá Dallandi 5,80
19 Þorvaldur Logi Einarsson / Hátíð frá Hlemmiskeiði 3 5,73
20 Sólveig Rut Guðmundsdóttir / Ýmir frá Ármúla 5,70
21.-22 Aron Freyr Petersen / Adam frá Skammbeinsstöðum 1 5,67
21.-22 Aron Freyr Petersen / Röst frá Eystra-Fróðholti 5,67
23 Sara Bjarnadóttir / Dýri frá Dallandi 5,60
24.-25 Svandís Rós Treffer Jónsdóttir / Dögg frá Breiðholti, Gbr. 5,53
24.-25 Kristín Hrönn Pálsdóttir / Gaumur frá Skarði 5,53
26 Sölvi Freyr Freydísarson / Gæi frá Svalbarðseyri 5,40
27 Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 5,30
28 Kolbrá Lóa Ágústsdóttir / Úlfur frá Vestra-Fíflholti 5,23
29 Þorvaldur Logi Einarsson / Stjarni frá Dalbæ II 5,17
30 Agnes Sjöfn Reynisdóttir / Ás frá Tjarnarlandi 5,13
31 Ævar Kærnested / Prins frá Ragnheiðarstöðum 5,07
32 Jóhanna Ásgeirsdóttir / Rokkur frá Syðri-Hofdölum 4,63
33 Hrund Ásbjörnsdóttir / Garpur frá Kálfhóli 2 4,23
34 Vigdís Helga Einarsdóttir / Trú frá Álfhólum 3,70

Niðurstöður úr V2 barnaflokki:
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Fífill frá Feti 6,40
2 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 6,33
3 Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,07
4 Heiður Karlsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 5,93
5 Guðný Dís Jónsdóttir / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 5,83
6 Selma Leifsdóttir / Glaður frá Mykjunesi 2 5,73
7 Jón Ársæll Bergmann / Glói frá Varmalæk 1 5,70
8-9 Helena Rán Gunnarsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 5,60
8-9 Matthías Sigurðsson / Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 5,60
10 Hildur Dís Árnadóttir / Vænting frá Eyjarhólum 5,47
11 Ragnar Snær Viðarsson / Kamban frá Húsavík 5,43
12 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Gjafar frá Hæl 5,40
13-14 Heiður Karlsdóttir / Sóldögg frá Hamarsey 5,30
13-14 Elva Rún Jónsdóttir / Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 5,30
15 Matthías Sigurðsson / Biskup frá Sigmundarstöðum 5,17
16 Eydís Ósk Sævarsdóttir / Selja frá Vorsabæ 5,13
17 Anika Hrund Ómarsdóttir / Nn frá Álfhólum 5,00
18 Kristín Karlsdóttir / Hávarður frá Búðarhóli 4,97
19 Ragnar Snær Viðarsson / Síða frá Kvíarhóli 4,87
20 Óli Björn Ævarsson / Fáfnir frá Skarði 4,83
21 Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Draumur frá Hjallanesi 1 4,77
22 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir / Örn frá Kirkjufelli 4,70
23 Sigrún Helga Halldórsdóttir / Gefjun frá Bjargshóli 4,10
24 Eva Kærnested / Huld frá Sunnuhvoli 3,67
25 Inga Fanney Hauksdóttir / Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1 2,97