Keppni í Meistaradeild Líflands fer fram í TM-reiðhöllinni annað kvöld klukkan 19:00. Keppt verður í T2 – slaktaumatölti.

Silli Kokkur verður með veitingavagninn á svæðinu þar sem hægt verður að fá nauta-, hreindýra, eða gæsahamborgara frá 17:45.

Frítt er á viðburðinn og áhorfendur leyfðir allt að 500 manns. 

Vonumst til að sjá sem flesta!