Kæru félagsmenn!
Það á að laga kerruplanið fyrir Landsmót. Allar kerrur og annað dót verður að fjarlægja í síðasta lagi annað kvöld, mánudaginn 25. júní.
Það má leggja hestakerrum á kerruplanið í í Spretti en ath!!! bara hestakerrum. Ef það plan fyllist þá má leggja á möninni sem er á milli vallana í Spretti.
Þeir sem eiga tjaldvagna eða eitthvað annað en hestakerrur eru beðnir að fara með það dót heim til sín. Það er mjög mikilvægt að menn taki þetta dót svo vélar eigi greiðan aðgang um planið.