Villt þú hafa áhrif á einhvert málefni í Fáki? Villtu koma skoðun þinni á framfæri varðandi félagsstarfið? Þá er um að gera að renna við í Guðmundarstofu nk. laugardagsmorgun og hitta morgunhressa stjórnarmenn og aðra góða Fáksmenn í léttu kaffispjalli um félagstarfið í Fáki.

Allir velkomnir í morgunkaffi (heitt á könnunni og kleinur). Stjórnarmenn verða við frá kl. 11:00- 12:00