Ertu vaxinn upp úr gömlu reiðbuxunum? Sérðu ekki skógin fyrir mélum?

Vertu með í Hringrásardegi Fáks sunnudaginn 9. nóvember milli 12 – 17 í anddyri Lýsishallarinnar og komdu skápagóssinu í verð!

Skráðu þig á hlekknum hér fyrir neðan, komdu með góssið og reynum að endurnýta sem best við getum.

ATH! Einungis fyrir einkaaðila. Fyrstur kemur fyrstur fær, takmarkað pláss!