Áttu ekki hest en langar á hestbak?

Í vetur býðst börnum sem ekki hafa aðgang að hesti að stunda hestamennsku!
Námskeiðið er fjölbreytt en fyrst og fremst gefur það börnum á að komast í kynni við hesta og því sem að snýr að því að vera í hestamennsku.
Hægt er að panta 4 vikur í senn og kennt er 1x í viku undir handleiðslu reiðkennara.
Fyrir hverjar 4 vikur sem pantaðar eru er 1 auka tími þar sem farið er í útreiðatúr með reiðkennaranum.
2-3 saman í hóp og skipt er í hópa eftir getu.

Mánaðar „áskrift” kostar 23.000.- og þá eru reiðtygi og hestur innifalinn.
10% afsláttur eftir fyrsta mánuðinn!

Skráningar og meiri upplýsingar í tölvupósti
icelandkaren@gmail.com