Fræðslunefnd er að kanna áhuga á hvort næg þátttaka yrði til að halda hér fróðlegt og öflugt námskeið í hestanuddi. Katrín Engstöm, frægur hestanuddari, mun koma og kenna ef næg þátttaka næst. Um helgarnámskeið yrði að ræða sem er bæði verklegt og bóklegt.

Áhugasamir vinsamlega sendið póst áhilda@fakur.is