Komnar eru dagsetningar fyrir stærstu viðburðina hjá Fáki á næsta ári.
- 29. mars 2025 – Dagur reiðmennskunnar og Stórsýning Fáks
- 30. maí til 1. júní 2025 – Gæðingamót Spretts og Fáks á Samskipavellinum
- 9.-15. júní 2025 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks
Íslandsmót fara fram á eftirfarandi stöðum:
- Íslandsmót ungmenna og fullorðinna 26.-29. júní á Brávöllum á Selfossi
- Íslandsmót barna og unglinga 17.-20. júlí