Vegna slæmrar veðurspáar verður sennilega mjög þungfært eða ófært í hesthúshverfinu í fyrramálið og þess vegna verður fyrirhuguðum hittingi Heldri Fáksmanna frestað.

Næsti fundur auglýstur síðar.