Veður lék við keppendur og gesti á glæsilegu Reykjavík Riders Cup sem lauk á sunnudaginn. Í glampandi sól og hita voru hörkuúrslit þar sem slegist var um glæsileg verðlaun og einnig hlaut sigurvegarinn í hverjum flokki 30 þús. kr. peningaverðlaun.  Sigurður V. Matthíasson og Andri frá Vatnsleysu sigruðu slaktaumatöltið með 7,79 í einkunn. Töltið sigraði Pernille Lyager Möller og Sörli frá Hárlaugsstöðum með 7,44 í einkunn og fimmganginn sigraði Ævar Örn Guðjónsson og Kolgrímur frá Akureyri með 7,10 í einkunn en fjórganginn sigraði Hanna Rún Ingibergsdóttir á Nótt frá Sörlatungu.

Hrefna María tók frábærar myndir og er hægt að sjá þær á facebooksíðu Fáks

https://www.facebook.com/pages/F%C3%A1kur-hestamannaf%C3%A9lag/343923301337?sk=photos_stream&tab=photos_stream

https://www.facebook.com/media/set/?set=a.10152825878301338.1073741852.343923301337&type=3

A-úrslit – Slaktaumatölt T2:

1 Sigurður Vignir Matthíasson / Andri frá Vatnsleysu 7,79
2 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,42
3 Flosi Ólafsson / Rektor frá Vakurstöðum 7,33
4 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Stimpill frá Vatni 7,17
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti 6,79
6 Fredrica Fagerlund / Snær frá Keldudal 5,96

A-úrslit – Tölt meistara T1:

1 Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum 7,44
2 Edda Rún Ragnarsdóttir / Orka frá Þverárkoti 7,33
3 Ævar Örn Guðjónsson / Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 6,78
4 Emil Fredsgaard Obelitz / Unnur frá Feti 6,56
5 Ríkharður Flemming Jensen / Auðdís frá Traðarlandi 4,33

A-úrslit – fimmgangur meistara F1:

1 Ævar Örn Guðjónsson / Kolgrímur frá Akureyri 7,10
2 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 2 6,79
3 Sigurður Vignir Matthíasson / Sjór frá Ármóti 6,76
4 Sara Ástþórsdóttir / Sprengigígur frá Álfhólum 6,24
5 Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 5,79
6 Haukur Baldvinsson / Askur frá Syðri-Reykjum 5,50
7 Pernille Lyager Möller / Álfsteinn frá Hvolsvelli 4,86

A úrslit – Fjórgangur meistara V1:

1 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Nótt frá Sörlatungu 7,20
2 Jakob Svavar Sigurðsson / Sveifla frá Steinsholti 6,73
3 Elías Þórhallsson / Barónessa frá Ekru 6,57
4 Elin Holst / Sylgja frá Ketilsstöðum 6,50
5 Ríkharður Flemming Jensen / Auðdís frá Traðarlandi 6,43
6 Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum 6,40