Haustið er að mæta og við höldum áfram og bjóðum upp á námskeið fyrir útreiðaknapa og knapa sem hafa áhuga á að taka þátt í léttum keppnum.
Kennsla fer fram í hópum og einkakennslu.
Kennt verður tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum (verkl. tímar eru 9,11,16,18,23,25,30 sept og 2.okt)
Verklegir tímar eru átta
Hópur 1 kl. 11.15-12.00
Hópur 2 kl. 16.00.-16.45
Hópur 3 kl. 17.00.-17.45
Námskeiðið kostar kr. 73.000
(Rétt að benda á að sum stéttarfélaög styrkja sína félagsmenn)
Kennarar: Henna Siren og Sigrún Sig
Skráning fer fram Sportabler