Hrossakjötsveisla verður haldinn laugardaginn 12. nóvember í Harðarbóli

Húsið opnar kl 19.00

Fordrykkur

8rétta hlaðborð að hætti Hadda kokks

Gómsætur eftirréttur

Veislustjóri hinn eini sanni GUÐNI ÁGÚSTSSON (eins gott að vera með magavöðvana í þjálfun, hláturinn lengir lífið)

Eyfi Kristjáns mætir með þær stöllur Nínu og Álfheiði Björk

Bráðfyndin myndasýning

Hlynur Ben trúbador spilar fyrir dansi fram eftir nóttu

Miðaverð aðeins kr 7.500.-  Miðinn gildir sem happdrættismiði að venju

Hrossakjötsveislan er opinn öllum hestamönnum, konum og köllum.  Takið með ykkur gesti.

Allur ágóði rennur til stækkunar Harðarbóls.

Miðapantanir á hakon@tryggir.is  Fyrstur kemur fyrstur fær.