Fjölmargir sjálfboðaliðar hafa tekið þátt í stóra og sterka Reykjavíkurmeistaramótinu sem er á hápunkti einmitt í dag sunnudaginn 5. júlí. Mótanefnd félagsins fékk til liðs við sig öflug fyrirtæki sem gáfu glæsilega vinninga sem voru í pottinum.

Sjálfboðaliðastörfin eru fjölbreytt á svona viðburði og hérna hjá okkur í Fáki hefur hópurinn stækkað og eflst jafnt og þétt síðustu ár og komin mikil reynsla og þekking á mótahaldi í þennan hóp.

Nú hefur verið dregið úr nöfnum sjálfboðaliða og hér fyrir neðan má sjá vinningshafana lukkulegu, gefendur vinninga og hvaða vinningar voru í pottinum.

Vinninga má vitja í dómpallinum hér í dag/kvöld.

Mótanefndin þakkar öllu starfsliðinu fyrir vinnuframlagið síðustu vikuna og óskar vinningshöfum til hamingju!

Happdrætti starfsfólks Reykjavíkurmeistaramóts
NafnVinningurGefandi
Hrafnhildur JónsdóttirSnyrtivörur fyrir hestinnHall heildverslun
Hrund ÁsbjörnsdóttirGjafakarfa með nammi og iittalaÁsbjörn Ólafsson heildverslun
Svandis BetaGjafabréf að verðmæti 30.000 kr. Icelandair
Arna BirgisdóttirBITZ salt og piparkvarnirÁsbjörn Ólafsson heildverslun
Anna MagnusdóttirHamborgarartilboðSkalli Hraunbæ
Arna KristjansdóttirAndadúnskoddiDún & fiður
Sjöfn KolbeinsGjafabréf fyrir málningu að verðmæti 15.000 kr. Slippfélagið
Þordis OlafsdóttirSnyrtivörur fyrir hestinnHall heildverslun
Sæmundur OlafsssonDelux grillveislupakki8 að verðmæti 13.000 kr. Silli kokkur
Elva BenediktsdóttirSkrauthöfuðleðurHrímnir
Ragnheiður AstaGjafakarfa með nammi og iittalaÁsbjörn Ólafsson heildverslun
Kristin AsaHamborgarartilboðSkalli Hraunbæ
Svandís Elísa SveinsdóttirOstakarfaMS
Helga BJörg HelgadóttirLjósmyndGígja Einars ljósmyndari
Þórey SigurbjörnsdóttirOstakarfaMS
Sigurður Elmar BirgissonUndirdýnaHrímnir
Jón Finnur HanssonHamborgarartilboðSkalli Hraunbæ
Helga í FákshúsinuGjafakassi með gæðavörum að verðmæti 5000 kr.Gæðabakstur