Æskulýðsnefnd heldur „partý“ fyrir börn og unglinga föstudagskvöldið 6. nóvember  nk.  frá kl. 19:00-22:00 um kvöldið. Við munum gæða okkur á pizzum í boði Fáks og hafa gaman saman (leikir, dansa ofl. skemmtilegt). Allir velkomnir og verður verðlaunað fyrir flottustu búningana.