Langar þig að…

  • Bæta ásetuna
  • Líða betur í líkamanum
  • Verða betri reiðmaður

Þá er þetta námskeið fyrir þig!

Námskeiðið er opið öllum sem vilja bæta reiðmennsku og líkamsmeðvitund.

Farið verður yfir hvernig er best að fylgja hreyfingum hestsins. Gerðar æfingar á dýnum sem hjálpa við að finna nákvæmlega þá vöðvana sem þarf að nota. Að lokum farið á bak og allt sett saman.

Haldið helgina 20. 21. og 22. nóvember í TM-Reiðhöll Fáks í Víðidal

pfdnewlogo_large

Nánari dagskrá
Föstudagur
18:30 – 20:30 – Fyrirlestur og æfingar á dýnum

Laugardagur
9:00 – 11:00 – æfingar à dýnum

12:30 – 19:10 – 40 mín einkatímar

Sunnudagur
9:00 – 11:00 – æfingar à dýnum

12:30 – 19:10 – 40 mín einkatímar

A.T.H.
* Hver og einn þarf að koma með eigin hest, eða skaffa sér hesti fyrir reiðtíma, hesturinn þarf ekki að kunna neinar æfingar né vera í rosalegu formi þar sem áherslan er lögð á knapa en ekki hest.

* Ekki er verið að gera neinar fimleikaæfingar á baki, heldur kennt hvernig á að fylgja hreyfingum hestsins nákvæmlega, byrjað á feti.

Verð: 26.000.- kr – Takmarkaður fjöldi þátttakenda!

Kennari er Heiðrún Halldórsdóttir. Hún er certified romanas pilates instructor. Það er virt pilates prógram þar sem kennt er pilates eins og það var upprunalega gert af Joseph H. Pilates og einnig er hún pilates for dressage assosiate instructor. En síðastliðin fimm ár hefur hún verið í nánu samstarfi með Janice Dulak frumkvöðli Pilates for dressage®. Heiðrún hefur unnið við tamningar og þjálfun í 15 ár og sjálf stundað pilates í 9 ár.

Allar nánari upplýsingar og skráning í síma: 847-7307 hjá Heiðrúnu

FB: PILATES-Heiðrún – heidrun@email.com