Mánudaginn næstkomandi, 2. mars, er er annar gámadagur ársins. Verða gámarnir staðsettir við TM-Reiðhöllina og eru þeir opnir frá klukkan 16:00 til 20:00.
Gámarnir eru eingöngu fyrir þá sem eru félagsmenn í Fáki. Verða gámarnir vaktaðir og þeir sem ekki eru félagsmenn vísað frá.
Hægt er að ganga í félagið með því að senda póst á skraning@fakur.is
Munum að flokka rétt. Einungis rúlluplast má fara í plastgáminn.
EKKI; plast af ruslapokum, spæni eða baggabönd.